Kavalas Flís 40 cm x FL

Náttúruflís úr Quartsenite.  Mjög harðar og frostþolnar.  Yfirborð með nokkuð grófa áferð.  Miklir möguleikar í notkun bæði á gólf og veggi, inni og úti.  Flísarnar eru um 2 – 3 cm þykkar.

Verð 24.000 m2   ( -50%  12.000)

Eiginleikar og notkun

Þessar flísar eru tilvaldar fyrir þá sem vilja nokkuð slétt yfirborð en grófa áferð.   Það má punktlíma með bili á milli svo þær dréni sig vel.  Má nota á veggi og gólf, bæði innan- sem utanhúss, tilvalið í stéttar, gagnstíga og stigaþrep.  Möguleikarnir eru endalausir.

Festingar – td. flísalím, múr, límkítti