Oros flís 50cm x FL

Ótrúlega fallegar Quatrtsenite náttúruflísar með mikinn karakter.  50cm breiðar og mismunandi lengd 50-95cm.  Þykkt er um 2cm en vegna grófleika náttúrunnar getur munað +-5mm.

Hér er listaverk náttúrunnar.  Í þessari línu er engin flís eins. Í sumum þeirra má sjá steingerðar leyfar af plöntum.

Verð 44.000 m2

Eiginleikar og notkun

Þessar flísar eru frostþolsprófaðar og eru því bæði til nota innan- og utandyra.  Þær henta frekast sem veggklæðning eða skreyting vegna grófleikans.

Líming í múr, límkítti, flísalím