
Oros 7cm breiðar lengjur
7 cm breiðar lengjur með grófu og náttúrulegu yfirborði. Lengdir eru frá 50-150 cm. Þykkt 1-4cm.
Vegna breytileika í þykkt og litavali verður veggurinn/flöturinn ákaflega lifandi. Hægt er að leggja bæði lárétt eða lóðrétt. Við bjóðum val á annað hvort 5 cm, 7 cm eða blandað , sem gefur enn meiri dýpt og lifandi útlit.
Flísarnar eru frostþolsprófaðar og eru því bæði inni- og útiklæðning
Verð 43.000 m2
Eiginleikar og notkun
Frostþolin Quartsenite klæðning í mismunandi þykkt og lengd. Flísarnar eru með grófu óreglulegu yfirborði á báðum hliðum, Endalausir möguleikar í notkun.
Líming – Límkítti, flísalím, múr. Beint á veggi eða ál/blikkleiðara



