Granít-Drangar

Granít-drangarnir minna á stuðlabergið okkar, blágrýtið.  Þeir eru þó miklu sterkari þar sem granítið er eldra og harðara.  Póleruð framhliðin gerir skriftina endingargóða og auðveldar viðhald.  Drangarnir koma í tvemur stærðum.  Sá lægri getur hæglega rúmað fleiri en eitt nafn og sá stærri er upplagður fyrir eitt, tvö eða fleiri nöfn.

Báðir þessir steinar henta vel sem minnisvarðar.