Granít er harðasta og veðurþolnasta steintegundin sem við bjóðum upp á. Granít er til í mörgum fallegum litum og gerðum og algengast er að áletrunin sé greypt inn í flötinn.

Þú getur valið þá steina sem þér þykja fallegastir hér fyrir neðan og smellt hér til að fá verðtilboð.

Verðtilboð

Hjóna legsteinar

Einstaklings legsteinar